1947
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
- 20. janúar - Þórhallur Sigurðsson (Laddi), skemmtikraftur.
- 29. október - Þorsteinn Pálsson, stjórnmálamaður.
Dáin
- 2. nóvember - Steinþór Sigurðsson, náttúrufræðingur (f. 1904).
[breyta] Erlendis
Fædd
- 15. júní - Pétur Gunnarsson, rithöfundur.
- 19. júní - Salman Rushdie, indverskur rithöfundur.
Dáin
- 1. desember - Godfrey Harold Hardy, breskur stærðfræðingur (f. 1877).
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Sir Edward Victor Appleton
- Efnafræði - Sir Robert Robinson
- Læknisfræði - Carl Ferdinand Cori, Gerty Theresa Cori, Bernardo Alberto Houssay
- Bókmenntir - André Paul Guillaume Gide
- Friðarverðlaun - Kvekarahreyfingin í Bandaríkjunum og Bretlandi fyrir hönd allra kvekara.