Finnbogi Andersen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Finnbogi Andersen er íslenskur karlmaður sem er sagður hafa miðilsgáfu.
Hann tekur að sér vökumiðlun, leiðslumiðlun og almenna einkamiðilsfundi, bæði fyrir einstaklinga og hópa. Djúpleiðslu tekur hann ekki fyrir smærri hópa en fjóra saman. Hann heldur opna leiðslufundi vikulega.