Flokkur:Grískar bókmenntir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grískar bókmenntir eiga sér langa sögu. Fyrstu grísku bókmenntirnar voru kviður Hómers, Ilíonskviða og Ódysseifskviða, samdar á síðari hluta 8. aldar f.Kr. en ritaðar niður í Aþenu á 6. öld f.Kr. Síðan á 8. öld f.Kr. eiga grískar bókmenntir sér langa samfellda sögu, jafnt í bundnu máli sem óbundnu. Sennilega er tímabilið fram að hellenískum tíma árið 323 f.Kr. þó frjóasta skeið grískra bókmennta en þá höfðu Grikkir fundið upp flest þau bókmenntaform sem þeir unnu með. Grikkir fundu upp leikritun og rituðu bæði harmleiki og gamanleiki, þeir rituðu um fortíð sína jafnt sem samtíð sína og heimspeki og hvers kyns fræði jafnt og skáldaðar sögur. Einungis lítill hluti er varðveittur af því sem Grikkir skrifuðu í fornöld.
- Aðalgrein: Grískar bókmenntir
Undirflokkar
Það eru 4 undirflokkar í þessum flokki.
F
G
Greinar í flokknum „Grískar bókmenntir“
Það eru 3 síður í þessum flokki.