Miðilsgáfa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðilsgáfa er hæfileiki sem á að gera fólki mögulegt að hafa samband við framliðna. Umdeilt er hvort þessi hæfileiki er raunuverulegur eða ekki. Fólk sem segist hafa miðilsgáfu starfar stundum sem miðlar og tekur að sér milligöngu um samband við látna ástvini og aðra. Misjafnt er eftir miðlum hvort þeir taka fé fyrir þjónustu sína eða ekki.