Títus
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Titus Flavius Vespasianus (30. desember 39 – 13. september 81) var keisari í Rómaveldi frá 79 til 81. Hann tók við völdum af föður sínum Vespasíanusi. Yngri bróðir hans, Dómitíanus, tók við völdum eftir hans dag.
Fyrirrennari: Vespasíanus |
|
Eftirmaður: Dómitíanus |