Valgarður Einarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valgarður Einarsson (f. 19. janúar 1955) er íslenskur karlmaður sem fæst við miðilsstörf og er sagður hafa miðilsgáfu. Miðilshæfileikar hans hafa ekki verið staðfestir með óyggjandi hætti.
[breyta] Ritaskrá
- Birgitta H. Halldórsdóttir (1959): Ljósið að handan: Valgarður Einarsson miðill, samtalsbók, Skjaldborg, Reykjavík, 2001, ISBN 9979575069