Animal Crossing: Wild World
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Animal Crossing: Wild World, þekktur sem Come to Animal Forest í Japan, er lífsherma tölvuleikur hannaður af Nintendo fyrir Nintendo DS handhægu leikjatölvuna árið 2005. Hann er óbeint framhald af tölvuleiknum Animal Crossing fyrir GameCube, endurgerð af Animal Forest fyrir Nintendo 64. Leikurinn notast við Nintendo Wi-Fi tenginguna svo maður geti spilað við hvern sem er, hvar sem er. Þetta er þriðji DS leikurinn til að nota hana, á eftir Mario Kart DS og Tony Hawk Americans Sk8land.