1259
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1241-1250 – 1251-1260 – 1261-1270 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Parísarsáttmálinn var gerður milli Frakka og Englendinga þar sem þeir síðarnefndu létu af öllu tilkalli sínu til héraða á meginlandinu.
- Þýsku borgirnar Lýbika, Wismar og Rostock gerðu með sér bandalag til að verjast sjóræningjum á Eystrasalti og lögðu þannig grunninn að Hansasambandinu.
[breyta] Fædd
- Pietro Cavallini, ítalskur listamaður (d. 1330).
[breyta] Dáin
- Ólafur hvítaskáld, lögsögumaður.