Leikrit
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leikrit eða leikverk er verk sem sett er upp í leikhúsi og er leikið fremur en lesið. Oftast er leikritið samið sem texti af leikskáldi og síðan tekið og sett upp sem leiksýning af leikstjóra sem túlkar textann.