Spjall:Rauntala
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það er nú svolítið síðan ég lærði mína mengjafræði, en ég sé ekki að skilgreiningin:
sé sérstaklega gagnleg. Sammengi tiltekins mengis og andhverfu þess er einfaldlega grunnmengið. Svo útkoman er að svo miklu leyti sem
er grunnmengið, en það hjálpar lítið til í skilgreiningunni. Ef þessi skilgreining er rétt þá er ég að misskilja talsvert mikið. Vissulega er R sammengi ræðra talna og óræðra talna, en það er bara vegna þess að óræðar tölur eru skilgreindar sem allar rauntölur sem ekki eru ræðar.
- Þessi útskýring er örugglega gagnleg þó að hún sé ekki fullkomin. Ég þarf ekki að skilja eðli rauntalna til þess að geta reiknað einföld mengjafræðidæmi svo eitthvað sé nefnt. Annars má alltaf bæta við ítarlegri útskýringu og almennilegri skilgreiningu, þér er velkomið að laga til greinina ef þú hefur einhverju við að bæta. :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:12, 22 nóvember 2006 (UTC)
- Þessi „skilgreining“ er hvorki fullkomin né gagnleg. Það liggur í augum uppi, að fyrir sérhvert grunnmengi M og eitthvert hlutmengi þess A er
. Góð grein um rauntölur og ýmsar skilgreiningar á þeim er á ensku Wp. --Mói 20:16, 22 nóvember 2006 (UTC)
- Þessi „skilgreining“ er hvorki fullkomin né gagnleg. Það liggur í augum uppi, að fyrir sérhvert grunnmengi M og eitthvert hlutmengi þess A er