Sikiley
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sikiley (ítalska: Sicilia) er stærsta eyja Ítalíu, stærsta hérað landsins og stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu. Eyjan er um einn tólfti hluti flatarmáls Ítalíu. Héraðið hefur nokkra sjálfstjórn sökum menningarlegrar sérstöðu. Höfuðstaður þess er borgin Palermó.
Á eyjunni er eldfjallið Etna sem er eitt virkasta eldfjall Evrópu.
Héruð Ítalíu | ![]() |
---|---|
Abrútsi | Apúlía | Basilíkata | Emilía-Rómanja | Fjallaland | Kalabría | Kampanía | Langbarðaland | Latíum | Lígúría | Marke | Mólíse | Toskana | Úmbría | Venetó | |
Ágústudalur | Friúlí | Sardinía | Sikiley | Trentínó-Suður-Týról |