Suður-Íshaf
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fimm úthöf jarðar |
|
Suður-Íshaf er hafið sem umlykur Suðurskautslandið. Mörk þess eru ákveðin af Alþjóða sjómælingastofnuninni við 60. breiddargráðu suður. Áður var talað um að Atlantshaf, Indlandshaf og Kyrrahaf næðu að strönd Suðurskautslandsins.