Á hjara veraldar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Á hjara veraldar | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Leikstjóri | Kristín Jóhannesdóttir | |||
Handrithöf. | Kristín Jóhannesdóttir | |||
Leikendur | Þóra Friðriksdóttir Helga Jónsdóttir Arnar Jónsson |
|||
Framleitt af | Völuspá | |||
Frumsýning | 1983 | |||
Lengd | 112 mín. | |||
Aldurstakmark | ![]() |
|||
Tungumál | íslenska |
|
||
Síða á IMDb |
Á hjara veraldar er kvikmynd eftir Kristínu Jóhannesdóttur frá 1983.
[breyta] Hvar er hægt að finna hana
Það hefur verið mjög erfit að finna Á hjara veraldar til leigu eða til sölu undanfarið. Kvikmyndasafn Íslands varðveitir eintak af henni, en sýnir hana mjög sjaldan. Ein af þeim fáu myndbandaleigum sem eiga eintak af henni er Sesar Video.