Árnesprófastsdæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árnesprófastsdæmi nær yfir alla Árnessýslu og eru prestaköll þess eftirfarandi:
- Eyrarbakkaprestakall
- Selfossprestakall
- Hraungerðisprestakall
- Hrunaprestakall
- Skálholtsprestakall
- Mosfellsprestakall
- Þingvallaprestakall
- Hveragerðisprestakall
- Þorlákshafnarprestakall
- Stóra-Núpsprestakall