Íberórómönsk mál
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íberórómönsk tungumál er undirflokkur rómanskra mála og telur þau mál sem hafa skapast á Íberíuskaga. Undantekning er katalónska sem er talin vera „Occitanorómanskt mál“.
Íberórómönsk mál
- Spænska (kastilíska)
- Portúgalska
- Galisíska
- Astúríska
- Aragónska
- Leónska