Íslensku tónlistarverðlaunin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslensku tónlistarverðlaunin eru tónlistarverðlaun sem veitt eru árlega af samtökum Samtónn sem eru samtök rétthafa tónlistar á Íslandi stofnuð árið 2002. Fyrst voru verðlaunin veitt fyrir árið 1993 á vegum rokkdeildar FÍH. Verðlaunin eru yfirleitt veitt fljótlega eftir áramót fyrir nýliðið ár.
Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs | ||
1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 |