Ólafur Gunnarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafur Gunnarsson (f. 18. júlí 1948) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. Hann hefur verið tilnefndur til margvíslegra verðlauna og hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2003.
Efnisyfirlit |
[breyta] Ritverk
[breyta] Skáldsögur
- Blóðakur
- Gaga
- Heilagur andi og englar vítis
- Höfuðlausn
- Ljóstollur
- Milljón prósent menn
- Sögur úr Skuggahverfinu : Tvær sögur
- Tröllakirkja
- Vetrarferðin
- Öxin og jörðin
[breyta] Barnabækur
- Fallegi flughvalurinn
- Fallegi flughvalurinn og sagan af litla stjörnukerfinu
- Snjæljónin
[breyta] Íslenskar þýðingar
- Á vegum úti
- Möltufálkinn
[breyta] Leikrit
- Regnbogastrákurinn
[breyta] Ljóð
- Hrognkelsin: Cyclopteri Lumpi
- Ljóð
- Upprisan eða undanryklokinu