Spjall:Þunglyndi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Tortíma
Ég myndi vilja sjá þessari grein eytt, og önnur skrifuð frá grunni í staðinn, vegna þess að greinin lítur út fyrir að vera afrituð í heilu lagi annarsstaðar frá, hugsanlega án leyfis. (Hafi leyfi verið fengið til að afrita hana og setja hingað, þá hefði þess mjög líklega verið getið einhversstaðar, en ég hef ekki rekst á neinar slíkar athugasemdir.) --Gdh 14. des. 2005 kl. 17:57 (UTC)
- Sammála. Þessi grein er einn hrærigrautur. --Heiða María 14. des. 2005 kl. 18:35 (UTC)
- Jamm, ég tortími þessu, skárra að byrja frá grunni en að reyna að endurskipuleggja þetta burtséð frá því hvort að þetta sé stolið eða ekki. --Bjarki 14. des. 2005 kl. 19:28 (UTC)