Spjall:Amerískur fótbolti
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinin Amerískur fótbolti er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
Endilega látið vita ef að þýðing er slæm á Amerísku heitunum. Þá sérstaklega punt og touchback og sennilega einhverju öðru. --Hlynz 00:05, 4 mars 2007 (UTC)