Atorka Group
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atorka Group er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í alþjóðlegum fjárfestingum í öðrum fyrirtækjum.
Stefna Atorku er að fjárfesta í skammtímaverkefnum (3-5 ár) og byggja upp fyrirtæki og auka arðsemi þeirra á þeim tíma áður en snúið er að nýjum verkefnum. Að jafnaði er stefnt að því að sinna 5-10 verkefnum að hverju sinni. Hlutafé félagsins er ríflega þrír milljarðar króna. Í dag eru verkefni Atorku eftirfarandi:
Fyrirtæki í fullri eigu:
- Jarðboranir (orku- og byggingariðnaður)
- Promens (plastiðnaður)
- Icepharma, Parlogis og A.Karlsson (heilbrigðis- og fyrirtækjamarkaður)
Fyrirtæki í hlutaeigu: