Auður Jónsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auður Jónsdóttir (f. 30. mars 1973) er íslenskur rithöfundur og sjálfstætt starfandi blaðamaður. Hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 fyrir skáldsögu sína Fólkið í kjallaranum.
Efnisyfirlit |
[breyta] Ritverk
[breyta] Skáldsögur
- Annað líf
- Fólkið í kjallaranum
- Stjórnlaus lukka
- Tryggðapantur
[breyta] Barnabækur
- Algjört frelsi
- Gagga og Ari
- Skrýtnastur er maður sjálfur
[breyta] Smásögur
- Gifting
- Litli lögfræðingurinn
- Sögurnar