Austin (Texas)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austin er höfuðborg bandarÃska fylkisins Texas. Ãrið 2004 var áætlað að þar byggju 656.562 manns, en það gerir borgina þá fjórðu stærstu à fylkinu og sextándu stærstu à landinu. Stór-borgarsvæðið telur um 1,4 milljónir og það er hraðast stækkandi borgarsvæði bandarÃkjanna. Borgin stendur við Coloradoá à miðju Texas-fylki og eru þrjú manngerð stöðuvötn à ánni innan borgarmarkanna. Fyrst er vitað um byggð á svæðinu árið 1835 og var byggðarlaginu gefið nafnið Waterloo árið 1837. Það var svo tveimur árum sÃðar sem borgin, þá komin à eigu Lýðveldisins Texas, sem hún var nefnd eftir Stephen F. Austin. Texasháskóli hefur mikilvægt hlutverk à borgarlÃfinu og, meðal annars honum að þakka, hafa ýmis tæknifyrirtæki mikilvægar starfsstöðvar à borginni (meðal annars IBM, Apple og Samsung). à borginni eru fleiri staðir til tónlistarflutnings á höfðatölu en à nokkurri annarri bandarÃskri borg.