Betty takes a ride
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Betty takes a ride | ||
---|---|---|
Mynd:Isidor betty takes a ride.jpg | ||
Isidor – Breiðskífa | ||
Gefin út | júlí 2004 | |
Tekin upp | apríl - maí 2004 | |
Tónlistarstefna | Rokk | |
Lengd | 32 mín 08sek | |
Útgáfufyrirtæki | {{{Útgáfufyrirtæki}}} | |
Upptökustjóri | Biggi "Riff" Árnason | |
Gagnrýni | ||
Morgunblaðið 3/5 hlekkur | ||
Isidor – Tímatal | ||
Betty takes a ride (2004) |
Betty takes a ride er fyrsta breiðskífa íslensku rokkhljómsveitarinnar Isidor. Hún var tekin upp í Eyðimörkinni í apríl og maí 2004 og masteruð af Bjarna Braga í Írak. Umslagið var hannað af Steingrími og Sigrúnu. Ljósmynd inní umslagi var tekin af Ragnheiði Káradóttur og Steingrímur Karl Teague spilaði á hljómborð.
Myndband var gert við lagið Scorpions[1] af Erlingi Thoroddsen og Bryndísu Jónatansdóttur sem sýnt var á Skjá Einum og einnig var gert myndband við lagið Röntgenkona[2] af Irmu Þöll Þorsteinsdóttur.
[breyta] Lagalisti
Lag | Nafn | Lengd | Texti | Hljóðsýni |
---|---|---|---|---|
01 | Offend the censors | 02:29 | - | af tónleikum* |
02 | Scorpions | 02:15 | - | af tónleikum* |
03 | Undanrenna | 04:00 | - | - |
04 | Röntgenkona | 02:48 | - | - |
05 | Baby, do you want to take a ride? | 02:50 | - | - |
06 | Angistaraugu Slátrarans | 04:34 | - | - |
07 | Megathunder | 03:41 | - | - |
08 | Ógleði | 03:31 | - | - |
09 | Klakar & krabbar | 02:30 | - | - |
10 | Minningar frá 17. borði | 03:30 | - | af tónleikum* |
- Tónleikaupptökur eru ekki sömu og eru á plötunni.