Bragi Ólafsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bragi Ólafsson (f. 11. ágúst 1962) er íslenskt ljóðskáld, rithöfundur og tónlistarmaður. Hann var í hljómsveitunum Purrki Pillnikk og Sykurmolunum og var einn af stofnendum Smekkleysu. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók, Dragsúg, árið 1986.
Efnisyfirlit |
[breyta] Verk
[breyta] Ljóð
[breyta] Skáldsögur
- Hvíldardagar, 1999
- Gæludýrin, 2001
- Við hinir einkennisklæddu, 2003
- Samkvæmisleikir, 2004
- Sendiherrann, 2006