Calvin Coolidge
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Calvin Coolidge (4. júlí 1872 – 5. janúar 1933) var 30. forseti Bandaríkjanna frá 2. ágúst 1923 til 4. mars 1929 fyrir repúblikana. Hann var varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Warrens G. Harding og tók við af honum þegar hann lést í embætti. Hann vann síðan forsetakosningarnar 1924 auðveldlega. Meðal þekktustu embættisverka Coolidges var að veita indíánum fullan ríkisborgararétt.
Fyrirrennari: Warren G. Harding |
|
Eftirmaður: Herbert Hoover |