Edmund Hillary
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edmund Hillary (fæddur 20. júlí 1919) er nýsjálenskur fjallamaður og landkönnuður sem er þekktastur fyrir að hafa verið fyrstur til að ná tindi Everestfjalls, ásamt Tenzing Norgay, 29. maí 1953. Hann náði einnig á Suðurpólinn 4. janúar 1958.