Efni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni á við um hvaðeina sem er hluti af efnisheiminum og hefur tiltekna efnislega eiginleika. Í þrengri merkingu á orðið við um efni sem hafa tiltekna skilgreinda efnafræðilega samsetningu. Hráefni er efni sem notað er við framleiðslu og getur sjálft verið afurð tiltekins framleiðsluferils.
[breyta] Tengt efni
- Efnafræði
- Byggingarefni
- Náttúruauðlind