Einar Vilhjálmsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einar Vilhjálmsson (fæddur 1. júní 1960) er íslenskur íþróttamaður, best þekktur fyrir árangur sinn í spjótkasti, og á Íslandsmet karla í þeirri grein, 86,80 metra. Metið var sett 30. ágúst 1992.
Einar starfar nú sem framkvæmdastjóri heildsölu, innkaupa og birgðastjórnunar hjá Svefni og heilsu.