Fjölnir (forritunarmál)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forritunarmálið Fjölnir er þróað að mestu leyti af Snorra Agnarssyni prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Öll lykilorð í málinu eru á íslensku og hægt er að nota alla íslenska bókstafi í breytunöfnum.
Fjölnir er listavinnslumál og einingaforritunarmál.
[breyta] Dæmi um einingu í Fjölni
"fibo" = { f -> stef(;n) stofn ef n <= 2 þá skila 1 annars skila f(;n-1)+f(;n-2) eflok stofnlok };