Florence Nightingale
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Florence Nightingale (12. febrúar 1820 - 13. ágúst 1910), einnig þekkt sem „konan með lampann“, var bresk hjúkrunarkona. Hún var brautryðjandi í nútíma hjúkrun og notkun tölfræðilegra aðferða við úrvinnslu gagna varðandi meðferð og bata sjúklinga.