Frjálst efni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hugtakið „frjálst efni“ er notað yfir efni sem „frelsi“ er gefið til að nota á sama hátt og frjálsan hugbúnað, það er, handhafa þess er frjálst að nota, afrita, kynna sér, breyta og dreifa með eða án breytinga að vild.
Hugtakinu er ætlað að yfirfæra frjálsu hugbúnaðarskilgreininguna á aðrar gerðir verka, t.d. tónlist, ritverk ofl.
[breyta] Tengt efni
- Almannaeign
- Opið efni