Frumuhimna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frumuhimna er næfurþunn himna sem umlykur allar frumur og einstök frumulíffæri. Hún sér um að rétt magn sé af réttum efnum í frumunni. Hún dælir inn í frumuna efnum sem hún þarfnast og sleppir þeim sem hún þarfnast ekki.