Geislavarnir ríkisins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geislavarnir ríkisins eru alhliða þjónustu- og rannsóknastofnun á sviði geislavarna. Með fræðslu, rannsóknum og markvissu eftirliti takmarkar stofnunin skaðleg áhrif geislunar á Íslandi. Starfsmenn stofnunarinnar eru 11 talsins. Forstjóri hennar er Siguður M. Magnússon, eðlisfræðingur.