Grundarhverfi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grundarhverfi er í sveitarfélaginu Reykjavík og hefur verið hluti þess frá árinu 1998. Áður en Grundarhverfi og Kjalarnes varð hluti af Reykjavík, var það í Kjalarneshreppi. í Grundarhverfi er sundlaug, íþróttahús og skóli sem heitir Klébergsskóli, síðan er líka glerverksmiðja sem heitir Gler í Bergvík og býr til allskonar glerlistir. Íbúar Grundarhverfis er tæplega 600 manns.