Guantanamera
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guantanamera (Stúlkan frá Guantánamo) er kúbverskt lag sem er líklegast þekktast af þjóðernissöngvum Kúbu. Textinn er byggður á ljóði eftir kúbverskt skáld og þjóðernissinna José Martí en umsamið af Julián Orbón. Tónlistina samdi José Fernández Díaz. Til eru nokkrar útgáfur af laginu en endanleg útgáfa innihélt erindi úr ljóði Martí „Yo soy un hombre sincero“.
[breyta] Texti
Spænska | Enska | Íslenska* |
Yo soy un hombre sincero De donde crece la palma |
I am a truthful man From where the palm tree grows |
Ég er heiðarlegur maður Þaðan er pálminn vex |
Mi verso es de un verde claro Y de un carmín encendido |
My verse is light green And it is flaming red |
Erindi mín eru ljósgræn og þau eru eldrauð |
Cultivo una rosa blanca En julio como en enero |
I grow a white rose In July just as in January |
Ég rækta hvíta rós Í júlí jafnt sem janúar |
Con los pobres de la tierra Quiero yo mi suerte echar |
With the poor people of the earth I want to share my luck |
Með þeim fátæku á þessari jörð vil ég deila hamingju minni |
*Þýtt af notendum íslensku Wikipedia |