Flokkur:Gufupönk
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gufupönk (enska: steampunk) er stíll í spáskáldskap sem er gjarnan sviðsett í Viktoríanskri tímaskekkju eða ímynduðu viktoríönsku sagnfræðilegu sögusviði. Skáldskapur innan þessa stíls er gjarnan tengdur við vísindaskáldskap.
- Aðalgrein: Gufupönk