Gylfaginning
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gylfaginning segir frá ginningnu Gylfa Svíakonungs. Gylfi heimsækir Ásgarð og hittir þar 3 konunga; Háan, Jafnháan og Þriðja. Hann spyr þá allt sem hann vill vita um guðina, sköpun heimsins og fleira.