Hólaskógur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hólaskógur kallast landspilda neðarlega á Gnúpverjaafrétti, austan undir Stangarfjalli. Þó nafnið bendi til trjágróðurs er þar engan skóg að finna, þó það sé talið að þarna hafi áður verið skógur og skógarítök Gnúpverja. Hólaskógur stendur milli Karnesings og Hafsins.
Í Hólaskógi er fjallmannakofi sem byggður var 1998.