Sniðaspjall:Höfundaréttarbrot
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég breytti sniðinu þannig að það þarft að nota breytuna tengill fyrir vefsíðuna sem vísað er í (dæmi: {{Höfundaréttarbrot|tengill=http://www.example.com}}). Ástæðan er sú að sniðið fer í klessu annars ef að það er samasemmerki í slóðinni. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Flott. --Jóna Þórunn 14. júlí 2006 kl. 21:21 (UTC)
[breyta] Ekki breyta?
Af hverju stendur í þessu sniði að það megi ekki breyta síðunni jafnvel til að endurskrifa hana? --Sterio 15:39, 4 september 2006 (UTC)
- Væntanlega af því að það á að eyða síðum sem þetta snið er sett á til þess að þurrka ummerkin út úr breytingaskránni líka. --Bjarki 15:42, 4 september 2006 (UTC)