Húsgagn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stólar, borð, hillur og lampar. Allt telst þetta til húsgagna þó svo að þessir hlutir getir verið notaðir annars staðar en inni í húsi. Fyrstu húsgögnin voru algerar nauðsynjar en síðan þá hafa mennirnir verið að þróa húsgögn sér til augnayndis og aukinna þæginda. Þeir sem sjá um þessa þróunarstarfsemi kallast hönnuðir.