Haukadalshreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haukadalshreppur var hreppur sunnan til í Dalasýslu, kenndur við Haukadal í Dölum.
Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Haukadalshreppur 5 öðrum hreppum: Fellsstrandarhreppi, Hvammshreppi, Laxárdalshreppi, Skarðshreppi og Suðurdalahreppi undir nafninu Dalabyggð.