Hrafnagilsskóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrafnagilsskóli er grunnskóli starfrækur við Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit. Í skólanum eru rúmlega 200 nemendur, sem gerir að einum stærsta skóla starfrækum í dreifbýli á Íslandi. Í kringum hann starfa 49 manns, þar af 27 kennarar. Á skólalóðinni eru íþróttahús, sundlaug, aðalstöðvar Tónlistarskóla Eyjafjarðar auk Bókasafns Eyjafjarðar. Skólastjóri er Karl Frímansson og aðstoðarskólastjóri er Anna Guðmundsdóttir.