Sniðaspjall:Hreingera
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftir að sniðinu var breytt flokkast þær greinar sem þurfa hreingerningu í flokka eftir mánuði, þeim mánuði sem þær fengu við hreingerningarsniðinu. Þessu flokkum má ekki eyða fyrr en sá mánuður er liðinn og allar greinarnar hafa verið lagaðar. Þetta er gert til að hægt sé að forgangsraða þeim greinum sem lengst hafa verið merktar. --Jóna Þórunn 00:02, 30 desember 2006 (UTC)