Hvannadalshnúkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvannadalshnúkur | |
---|---|
![]() |
|
Hæð: | 2.109,6 metrar |
Staðsetning: | Ísland |
Fjallgarður: | Mið-Atlantshafshryggurinn |
Hnit: | 64°00′ N 16°39′ W |
Gerð: | Eldkeila |
Aldur bergs: | |
Síðasta gos: | 1727 |
Hvannadalshnúkur er hæsti tindur eldkeilunnar undir Öræfajökli og jafnframt hæsti tindur Íslands. Samkvæmt nýjustu mælingu er hæð hans 2.109,6[1] metrar yfir sjávarmáli.