Hvanndalsbræður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvanndalsbræður er íslensk hljómsveit sem spilar popptónlist með glettnu ívafi. Hún samanstendur af bræðrunum Rögnvaldi, Vali og Sumarliða Hvanndal frá Hvanndal við utanverðan Eyjafjörð. Hljómsveitin syngur mikið um sveitina en einnig um lífið og tilveruna.
Efnisyfirlit |
[breyta] Útgefið efni
[breyta] Breiðskífur
- Út úr kú (2003)
- Hrútleiðinlegir (2004)
- Ríða feitum hesti (2006)
[breyta] Óútgefið efni
- Jólafrekjan (2004)