Jötungíma
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jötungíma |
|||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Jötungíma (Langermannia gigantea)
|
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Langermannia gigantea |
|||||||||||||||
|
Jötungíma (fræðiheiti: Langermannia gigantea) er sveppur sem getur orðið risavaxinn. Á Íslandi hefur jötungíma fundist í Hrunamannahreppi og á Þríhyrningi í Hörgárdal og talið er að sveppur sem fannst í Bolungarvík í júlí 2006 sé jötungíma. Á Skáni í Svíþjóð fannst árið 1909 jötungíma sem var 60 sm í þvermál og vóg 14 kíló. Sveppurinn vex feikihratt og getur innihaldið 10 milljarða spora.
[breyta] Heimildir
- Risasveppur fannst í Bolungarvík. Skoðað 12. júlí, 2006.
- Jätteröksvamp, Langermannia gigantea: nytt svenskt rekord. Skoðað 12. júlí, 2066.
- Svampbok Naturhistoriska riksmuseet. Skoðað 12. júlí, 2006.