Notandaspjall:Jonb
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heill og sæll! Velkominn á íslensku Wikipedia, ég mæli með kynningunni og handbókinni, þegar þú hefur skoðað þetta, er um að gera að fara yfir greinarnar þínar og wiki-væða þær (setja tengla o.s.frv. í þær). Ef þig vantar aðstoð eða leiðbeiningar, endilega hafðu samband við mig. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 3. nóv. 2005 kl. 01:33 (UTC)
- Sæll aftur, og vel að verki staðið, ég er hér með smá ábendingu bara: ekki búa búa til tvöfalda wikitengla eða tengla á ensk orð (nema í réttu formi). Sem sagt, ef að orðið þekking kemur tvisvar í sömu grein, ekki gera það aftur að tengli, því þá verðu textin bara leiðinlegur aflestrar. Ef þú lætur fylgja þýðingu á orðum í sviga, og vilt láta hana tengja í ensku, þá geturðu gert það svona Knowledge ([[:en:Knowledge|Knowledge]]). Gangi þér vel :-) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 4. nóv. 2005 kl. 02:05 (UTC)
- Sæll, það er óþarfi að útbúa einhverja sér færslu fyrir hvern þann hlut sem ekki er til. Öll önnur tungumál eru auglýst á forsíðu vefsins, ef einhver finnur ekki eitthvað hér er honum frjálst að leita á öðru tungumáli, hvort það er enska eða danska. Ég get fullvissað þig um það að þetta myndi þykja furðulegt, ef þú værir á ensku wikipedia og vísaðir í grein um Siglufjörð á íslensku wikipedia, bara vegna þess að hún er ekki til á þeirri ensku. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 4. nóv. 2005 kl. 02:27 (UTC)
- fínar ábendingar, takk. --Jón Jósef Bjarnason 4. nóvember 2005 kl. 02:39 (UTC)