Kristín Helga Gunnarsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristín Helga Gunnarsdóttir (fædd 24. nóvember 1963) er íslenskur rithöfundur sem hefur skrifað fjölda barnabóka. Á meðal verka henna eru Elsku besta Binna mín, Bíttu á jaxlinn Binna mín, Mói hrekkjusvín og Strandanornir.