Kritikal Mazz
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kritikal Mazz er íslensk rapphljómsveit sem samanstendur af þeim Ciphah, Reptor, Scienz, Plain og Ágústu Evu. Þau gáfu út samnefnda plötu árið 2002 hjá Smekkleysu og hafa spilað á Iceland Airwaves tvisvar, 2001 og 2002.