Spjall:Kvosin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mér finnst þetta heiti, „Víkin“, nokkuð vafasamt þótt vel geti verið að Reykjavíkurborg hafi ákveðið þetta sem formlegt hverfisheiti. Ég hélt að „Víkin“ væri í venjulegu tali öll víkin frá Örfirisey að Laugarnesi... en að þessi tiltekni hverfishluti í lægðinni norðan tjarnarinnar væri í daglegu tali nefndur „Kvosin“. --Akigka 11:20, 22 nóvember 2006 (UTC)